Þriðjudagur, 23. desember 2008
gaman gaman
alltaf gaman hjá mér
Veðrið er búið að vera alveg hræðilegt en ég bjölvaði því svo ekki mikið í dag, varð rafmagnslaust í heilar 40 mínútur í vinnuni í morgun, BARA kósí, kertaljós og kókómjólk í kaffistofunni og sona, æjj djefell leið mér vel.
En já svo leiðinlegt að telvan mín dó um dagin, en við erum enn að reyna lífgunartilraunir eða hvað það nú kallast aftur... Svo ég vona hið besta, en annars kannski bara kominn tími til að kaupa nýja sem er notla ekki svo slæmt, væri alveg til í að fá nýja...
Jájá blessuð jólin, er ekki enn að fatta að það eru jól og spenningurinn er ekki svo mikill, allavega ekki eins og þegar maður var lítill.
Svo alltígúdden hjá mér, hef ekki mikið meir að segja
Gleðileg jól folks
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.