Sunnudagur, 7. desember 2008
Djefelsins leti..
Ég er að farast út leti... ja nema kannski er ég bara svona þreytt. Ég er nýkomin heim úr Reykjavíkinni, núkomin heim úr geðvekinni. Ég gjörsamlega bara sturlaðist við það að fara í kringluna eða smáralindina, ég sem er búin að venjast því að vera hér í þessum blessuðum rólegheitum í sveitinni, það var mér bara um megn að mæta hópi af stressuðu fólki, jólageðvekin byrjar snemma hjá sumum. En já það er ljúft að komast heim í stóra mjúka sófan minn..
En já löt.. og djöfull er það þægilegt
Fékk reyndar svona tilfinningu að ég sakna þess að vera í Reykjavíkinni, það mun koma að því að ég flyt þangað aftur.
M U
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.