Færsluflokkur: Bloggar
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Mótmælagangan 1 nóv 08
Hef ég tekið eftir athugasemdum fólks um fjölda þess sem var viðstatt, til hvers?? Í einu blogginu var einn sem sagði eitthvað álíka að hann taldi ekki nema 26 hausa á mynd einni, annar sagði að það hafi ekki verið nema um 200 til 300 manns af myndum af dæma.. Af hverju voru þessir menn ekki sjálfir í mótmælagöngunni?? Jú svo var ein sem skammaðist sín svo fyrir vissum hóp sem mætir og mætti því ekki sjálf eða eitthvað álíka.
Þetta eru okkar einu mikilvægustu mótmæli sem til eru og hver einasti íslendingur átti að vera á staðnum. Stundum finnst mér að það vanti meiri reiði í íslendinga, ja kannski ekki vanti heldur frekar að sýna hana meir, sem dæmi með því að mæta á staðinn.
Er ég að vestan og var ég ekki sjálf viðstödd, en af myndum af dæma finnst mér að voru meir en 2000 manns viðstaddir.. Er einhver ástæða að talan var minnkuð í fjölmiðlum?
Í útvarpinu í morgun heyrði ég smá af mótmælunum, þar sagði einn að það þyrfti að mynda nýjan flokk, Er ekki kominn tími til þess?! riðja í burtu þessa gömlu og bara í höfuð að hætta kjósa þá?! Fólk þarf að standa saman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 1. nóvember 2008
Spennandi..
Vestanáttir bera hafís í átt að Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 29. október 2008
Kvikmyndir - hryðjuverkamenn
Fékk svona allt í einu hugdettu.. Hér áður fyrr var alltaf vonda fólkið í kvikmyndum blökkufólk, og svo voru það jalla-jalla hryðjuverkamenn. Eru það næst íslendingar sem fólki mun finnast vera óhugnandi í kvikmyndum? Sannur íslendingur í lopapeysu og með lýsipela í hendinni...
Hvað einkennir okkur íslendingana? Hvernig erum við í augum hins utanaðkomandi?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 29. október 2008
6 mánuðir er of stuttur tími
Fái níu mánaða fæðingarorlof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 23. október 2008
Í felum...
Staðan hjá mér.. er frá Reykjavík en flutti vestur fyrir ári síðan.
Þakka Guði fyrir að ég er ekki í bænum eins og er.
Við finnum ekki mikið fyrir ástandinu hér að vestan, bara smá kvíði fyrir ef lánið á húsinu mun hækka uppúr öllu valdi en það mun samt ekki hafa það slæm áhrif á okkur. Ja þá er það bara það, munum við missa vinnuna okkar? Það mun hafa endanleg áhrif. Getur ríkisstjórnin reynt að gera eitthvað í þessu? Ég er ekki svo sérfróð í því hvað er að gerast, og er ekki mikið þannig að fylgjast með, nenn ekki láta þetta hafa áhrif á mig.
Þannig að það er hægt að segja að ég sé bara í felum frá raunveruleikanum. Horfi voða lítið sem ekkert á fréttir, stoppa fólk þegar það fer að tala um slæmt ástandið, mæti bara í mína vinnu og nýt þess að vera heima með fjölskyldunni.
Bara vonandi að það fari koma ljós punktur í þessu og að við íslendingarnir munum ekki mikið skaðast vegna græðgi annarra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 17. október 2008
Bring more brains !!
Já minnir helst á hágæða gamla hryllingsmynd.. eða þannig.
Hver mundi ekki vilja prufa snæða mannakjet??
Snilden en frekar klikkað !!
..ég styð ei mannakjet-ætu.. nema þa sé gamalmenni og það er kreppa í gangi...
Myrti og át unnustann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 29.10.2008 kl. 15:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 16. október 2008
Davíð Oddsson segðu af þér
Styður þú að Davíð ætti að segja af sér? undirritaðu þá á linknum hér ..
http://www.petitiononline.com/fab423/petition.html
Finnst mér að það kallinn er búinn að gera nóg og ætti bara að fara á ellilaunin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 10. október 2008
Icelandics don't know the meaning of hard work.
DoubleVodkaNoIce
Iceland is a country which got rich on other peoples money. Wealth was created from nothing. Iceland produces nothing. Manufactures nothing. Contributes virtually nothing to the real economy. Most people in Iceland sit around and pushing paper all day. Icelandics don't know the meaning of hard work. The country borrowed money through the wholesale markets to fund a MASSIVE shopping spree. Imagine, if you or I used a credit card and lived way beyond our means, never once stopping to think that if credit was stopped we'd be in BIG trouble. We'd get no sympathy at all. Thats why it's very difficult to argue against Browns actions. He has done the right thing. Iceland have taken our money and are now refusing to pay it back. And if people have lost their savings or can't afford a new car...so what? They should thank themselves lucky that they are not Palestinians or Iraqis or Somalians who have had there countries systematically destroyed by Western nations.
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/oct/10/iceland-gordonbrown
VÁÁ !! Ég veit ekki hvað skal segja...
Bæti hér við, er þetti ekki um of að bretar og íslendingar eru farnir að "rífast" á þessari síðu??
Sparkað í liggjandi (Ís)land" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 9. október 2008
Var þetta ekki bara slys?
Dæmdur fyrir að kýla konu í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. október 2008
The Hole World
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)