Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Að fara í nám, óeðlileg gjaldskrá!!!
Bý utan að landi og hef stundað fjarnám í þrjár annir hjá Tækniskólanum. Venjan var sú að það var endurgreidd önnin ef maður náði öllum áföngunum minnst 9 einingum, manni blöskraði við verðinu en lét sig þó hafa það með það í huga að leggja sig bara allan fram og ná öllu til að fá endurgreitt, borgaði þá ca 50.000 fyrir 12 einingar.
Í dag er búið að breyta verðskránni, innritunar og þjónustugjald er 10.000 krónur og einingin kostar 3.500 krónur, svo að segjum svo að ég ætla að taka bara einn áfanga sem er 1 eining þá kostar það mig 13.500 krónur.
Ég var að huga um að taka 9 einingar, sem kostar 41.500 og það er EKKI endurgreitt lengur... Er ekki soldið fáránlegt að borga 41.500 krónur fyrir 3 áfanga???? Ég bara spyr!! Miðað við það að það kostar um 30.000 krónur að taka heila braut í dagskóla... Bara vá það er ekkert smá sem það kostar að ganga í skóla í dag. Ætli ég þurfi ekki bara að hætta að mennta mig.
http://www.tskoli.is/gott-ad-vita-/fjarnam/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. febrúar 2009
langt síðan síðast...
Bloggar | Breytt 26.2.2009 kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 23. desember 2008
gaman gaman
alltaf gaman hjá mér
Veðrið er búið að vera alveg hræðilegt en ég bjölvaði því svo ekki mikið í dag, varð rafmagnslaust í heilar 40 mínútur í vinnuni í morgun, BARA kósí, kertaljós og kókómjólk í kaffistofunni og sona, æjj djefell leið mér vel.
En já svo leiðinlegt að telvan mín dó um dagin, en við erum enn að reyna lífgunartilraunir eða hvað það nú kallast aftur... Svo ég vona hið besta, en annars kannski bara kominn tími til að kaupa nýja sem er notla ekki svo slæmt, væri alveg til í að fá nýja...
Jájá blessuð jólin, er ekki enn að fatta að það eru jól og spenningurinn er ekki svo mikill, allavega ekki eins og þegar maður var lítill.
Svo alltígúdden hjá mér, hef ekki mikið meir að segja
Gleðileg jól folks
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. desember 2008
Telvan mín =(
Telvan mín dó í gær...
Ég er að fara yfir umm, get ekki án hennar verið
En sumir gerðu þó grín að þí að heimilið verður þá væntanlega tandurhreint á næstu dögum...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. desember 2008
UFC - fight night 16
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 8. desember 2008
Borgarfundurinn...
hví var hann ekki sýndur í sjónvarpinu?? Ég var búin að koma mér svo þægilega fyrir í mjúka stóra sófanum mínum og tilbúin að horfa á fundinn, en nei, ei sýndur.. ??hví??
((svört hárteygja ))
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 8. desember 2008
Hrædd ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Mánudagur, 8. desember 2008
Vá, þetta er rosalegt...
Fannst látinn í íbúð sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 7. desember 2008
Djefelsins leti..
Ég er að farast út leti... ja nema kannski er ég bara svona þreytt. Ég er nýkomin heim úr Reykjavíkinni, núkomin heim úr geðvekinni. Ég gjörsamlega bara sturlaðist við það að fara í kringluna eða smáralindina, ég sem er búin að venjast því að vera hér í þessum blessuðum rólegheitum í sveitinni, það var mér bara um megn að mæta hópi af stressuðu fólki, jólageðvekin byrjar snemma hjá sumum. En já það er ljúft að komast heim í stóra mjúka sófan minn..
En já löt.. og djöfull er það þægilegt
Fékk reyndar svona tilfinningu að ég sakna þess að vera í Reykjavíkinni, það mun koma að því að ég flyt þangað aftur.
M U
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 2. desember 2008
1 des ´08, partur af ræðu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)